Fjögur bretti með bókakössum voru flutt í hlað í Ásbúð 16 í Garðabæ síðdegis 5. október 2017. Kössunum var fagnað með húrrahrópum og breiðbrosum. Svarfdælasýsl, bókin sem er frændsystkin vefsins Svarfdælasýsls, var komin heim.
Fjögur bretti með bókakössum voru flutt í hlað í Ásbúð 16 í Garðabæ síðdegis 5. október 2017. Kössunum var fagnað með húrrahrópum og breiðbrosum. Svarfdælasýsl, bókin sem er frændsystkin vefsins Svarfdælasýsls, var komin heim.