Göngustaðaættin á Rimum – myndbönd

Staðlað

Ættarmót Göngustaðafólks á Húsabakka/Rimum um verslunarmannahelgina 2017 var hið fjölmennasta sem sögur fara af í héraðinu. Alls sátu 250 til borðs í Rimum kvöldi laugardags og þurfti að skrapa saman borðbúnað á Dalvík til að allir hefðu mataramboð þegar lager eldhúss félagsheimilisins þraut við undirbúning veislunnar. Lesa meira