Svipmyndir frá kynningunni á Svarfdælasýsli í Bergi á Dalvík 12. október 2017. Óskar Þór Halldórsson les úr bókinni. Músikalska parið Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Sigurður Ingi Einarsson flytja héraðssönginn Svarfaðardal af stakri snilld. Spennið beltin og hlustið. Lesa meira
Mánuður: október 2017
Upphitun fyrir útgáfupartí í Bergi
StaðlaðAllt að verða klárt í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík! Jarðbrúarsystkin fara yfir bókalagerinn og árita nokkrar strax til að flýta fyrir … Lesa meira
Bókin Svarfdælasýsl heim í hlað – myndband
StaðlaðFjögur bretti með bókakössum voru flutt í hlað í Ásbúð 16 í Garðabæ síðdegis 5. október 2017. Kössunum var fagnað með húrrahrópum og breiðbrosum. Svarfdælasýsl, bókin sem er frændsystkin vefsins Svarfdælasýsls, var komin heim. Lesa meira
Göngustaðaættin á Rimum – myndbönd
StaðlaðÆttarmót Göngustaðafólks á Húsabakka/Rimum um verslunarmannahelgina 2017 var hið fjölmennasta sem sögur fara af í héraðinu. Alls sátu 250 til borðs í Rimum kvöldi laugardags og þurfti að skrapa saman borðbúnað á Dalvík til að allir hefðu mataramboð þegar lager eldhúss félagsheimilisins þraut við undirbúning veislunnar. Lesa meira