Bókin Svarfdælasýsl kemur út um miðjan október

Staðlað

Í bókinni Svarfdælasýsli er fjalla um Land og syni, Húsabakkaskóla og Göngustaðaættina. Bókin er í prentun og útgáfusamkomur verða í Bergi á Dalvík fimmtudaginn 12. október kl. 20:30, í Norðurslóðasetrinu á Akureyri föstudaginn 13. október kl. 17 og í Salnum í Kópavogi laugardaginn 21. október kl. 16. Lesa meira