Ásgeir Þorsteinsson – Geiri Steina Kidda er á förum heim til Ástralíu og á bara þrjá bjóra eftir ódrukkna á Íslandi fyrir brottför þegar þetta er skrifað. Honum heiðurs var efnt til sérstaks Geirakvölds á Kaffi Loka á dögunum og í kjölfarið var hópferð velunnara og fyrrum samstarfsmanna frá Dalvík til Siglufjarðar. Hvorug samkoman þótti áberandi leiðinleg. Lesa meira
Mánuður: júlí 2017
Tíminn stendur í stað hjá árgangi 1950 í Dalvíkurskóla
StaðlaðGaman bæði og alvara á Karlsá utan Dalvíkur þegar hittist hópur fólks sem átti það sameiginlegt að hafa skotist í heiminn á því herrans ári 1950, fermast og feta saman menntaveg í Dalvíkurskóla. Einn bekkjarfélaginn lést 2005 og hans var minnst sérstaklega.