Manni úr kengúrulandi fagnað ákaflega í tveimur landsfjórðungum

Staðlað

Ásgeir Þorsteinsson – Geiri Steina Kidda er á förum heim til Ástralíu og á bara þrjá bjóra eftir ódrukkna á Íslandi fyrir brottför þegar þetta er skrifað. Honum heiðurs var efnt til sérstaks Geirakvölds á Kaffi Loka á dögunum og í kjölfarið var hópferð velunnara og fyrrum samstarfsmanna frá Dalvík til Siglufjarðar. Hvorug samkoman þótti áberandi leiðinleg. Lesa meira