Hann fór til Vestmannaeyja á vertíð með nokkrum félögum sínum á Dalvík árið 1956 og örlögin réðust í framhaldinu. Arnfinnur Friðriksson festi fjölskyldurætur í Eyjum en segist alltaf verða Dalvíkingur inn við beinið.
Mánuður: apríl 2017
Tóna-Kólgan söngelska önnum kafin í hljóðstofu Hljóðfærahússins
StaðlaðTónlistin er kjörin til að dilla sér við og laglínur festast í heilabúinu við fyrstu hlustun. Það er andleg upplyfting að líta inn á æfingu Kólgu og hlýða á söng og hljóðfæraslátt þjóðlagasveitarinnar líflegu. Lesa meira
Söngveisla í Bergi
StaðlaðSannkölluð söngveisla í Bergi á Dalvík þegar Hlini Gíslason frá Hofsá þandi raddböndin og Páll Barna Szabó lék með á píanó núna í marsmánuði 2017.
Svarfdælasýsl var fluga á vegg og tók talsvert upp á tónleikunum, með leyfi Bessa. Lesa meira