Ása Dóra staðarhaldari á Húsabakka

Staðlað
snapchat-1035021978

Gróðursælt er á Húsabakka en kannski ekki alveg svona … Ása Dóra var í Chile í vetur og þar var myndin tekin.

Ása Dóra Finnbogadóttir, eigandi Syðra-Holts í Svarfaðardal, er nýr staðarhaldari á Húsabakka og hefur tekið til starfa við að sjá um ferðaþjónustu þar. Fyrstu gestir eru væntanlegir 8. mars en stefnt er að því að hefja starfsemina formlega í byrjun júnímánaðar.
Lesa meira