Tréverksmaður varð andfætlingur í kengúrulandi

Staðlað

Hann smíðaði á Dalvík, virkjaði Lagarfljót, keyrði flutningabíla hér og þar á landinu og fór á vertíð á Snæfellsnesi. Á Grundarfirði var myndarleg og blíð Ástralíudama í fiskvinnu. Örlög Dalvíkings réðust á stundinni. Geiri Steina Kidda og Vicki gengu í heilagt hjónaband, hafa búið í Ástralíu samfellt frá 1982 og eignast tvö börn. Þau heilsa upp á ættingja og vini á Íslandi sumarið 2017.

Lesa meira