Norðurslóðaævintýri Arngríms frá Göngustöðum

Staðlað

Setrið Norðurslóð við Strandgötu á Akureyri er ævintýri sem mun draga að sér gesti langt að og vekja eftirtekt og umtal. Bandarísk hjón kvöddu þar dyra fyrir helgi og fengu að heyra að ekki væri búið að opna almenningi aðgang en þau fengu samt leyfi til að kíkja inn fyrir þröskuldinn og skoða. Þau fóru þremur klukkustundum síðar, himinlifandi. Það segir sína sögu. Lesa meira