Gangan á Vegi heilags Jakobs endaði í Syðra-Holti

Staðlað

Nýr eigandi Syðra-Holts í Svarfaðardal hefur upplifað margt sætt um dagana en ýmislegt súrt líka og sumt afar sárt. Ása Dóra Finnbogadóttir gekk nær 800 kílómetra á Spáni í október og nóvember, fetaði í fótspor pílagríma og glímdi við sorgina eftir að hafa misst eiginmann sinn í sjóslysi sumarið 2015. Örlögin höguðu því svo til að hún dvaldi núna um jól og áramót í Suður-Ameríku og fór þangað beint frá því að kaupa Syðra-Holt. Hún lítur björtum augum til nýrra tíma. Ljósmynd: Jose Besoain Narvaez. Lesa meira