Íslandsraddir á sínum tíma áttu Jón Múli Árnason, Jóhannes Arason, Ásta Ragnheiður Pétursdóttir og Gerður G. Bjarklind. Íslandsröddina nú á Dalvíkingurinn Sigvaldi Júlíusson – Silli, eini þulur Ríkisútvarpsins í fullu starfi. Hann er OKKAR maður, þjóðareign sem sumir eiga samt meira í en aðrir. Lesa meira