Svarfdælasýsl

Um Svarfdælinga í blíðu og stríðu

Valmynd

Hoppa yfir í efni
  • Heim
  • Um heimasíðuna Svarfdælasýsl
  • Svarfdælasýsl forlag sf.

Dagur: 23.12.2016

Þulur til kvölds er Sigvaldi Júlíusson

Staðlað

Íslandsraddir á sínum tíma áttu Jón Múli Árnason, Jóhannes Arason, Ásta Ragnheiður Pétursdóttir og Gerður G. Bjarklind. Íslandsröddina nú á Dalvíkingurinn Sigvaldi Júlíusson – Silli, eini þulur Ríkisútvarpsins í fullu starfi. Hann er OKKAR maður, þjóðareign sem sumir eiga samt meira í en aðrir. Lesa meira →

Þessi færsla var birt í Leikur, líf og starf.
  • Dags 23.12.2016
  • Athugasemdir Skrifa athugasemd
Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir WordPress.com.