Sagan af skipsklukkunni á Bjarma II

Staðlað

img_1058„Ég fékk fyrir skömmu ljósmynd og meðfylgjandi ábendingu um mann í Keflavík sem ætti skipsklukkuna frá Bjarma II EA-110, sem reyndist rétt vera. Ég setti mig í samband við hann og fékk gripinn til eignar, 15 kílóa koparhlunk með mikla sögu. Vonandi verður stofnaður vísir að sjóminjasafni á Dalvík og þá skal ég glaður gefa klukkuna sem fyrsta safngripinn!“ segir Haukur Sigvaldason, smiður og einn af aðstandendum heimildarmyndarinnar Brotsins. Lesa meira