Svarfdælasaga Árna Daníels

Staðlað

arni2wGóðum og áhugaverðum bókum fylgir jafnan að erfitt eða ómögulegt er að leggja þær frá sér fyrr en lesnar til loka. Og jafnvel blasir þá við að byrja aftur á byrjuninni og fara hægar yfir. Þetta á við um Miðaldir í skuggsjá Svarfaðardals, nýtt sagnfræðiverk eftir Árna Daníel Júlíusson frá Syðra-Garðshorni – að vísu flaggar hann Landbúnaðarsögunni sinni á myndinni! Lesa meira