Skíðdælskt handverk við Elliðavatn

Staðlað
img_0884

Oddný lengst til vinstri, Andrína og Steinunn Aldís.

Fyrstu kynni af jólamarkaði við Elliðavatn reyndust vera afskaplega góð. Meiningin var að ná sér í jólatré skjótlega og auðveldlega en svo kom á daginn að þarna var blómlegt mannlíf og blómlegt viðskiptalíf handverksfólks, meira að segja átti Skíðadalur fulltrúa sinn þar í hópi. Lesa meira