Göngustaðaættin tengir saman Clapton, Danadrottningu, Ringó og Ísland

Staðlað

1-img_9299Ætli Suðurflug á Keflavíkurvíkurflugvelli sé ekki eina þjónustufyrirtæki í flugsamgöngum veraldar þar sem eru fangaklefar í öðrum enda húss en búr fyrir lögregluhunda í hinum?

Ábyggilega einsdæmi en það er eftir öðru sem tengist Göngustaðaættinni svarfdælsku. Margir græðlingar hennar fara helst ekki troðnar slóðir. Lesa meira