Hefðir eru til að halda í þær. Fyrst á annað borð stefndi í að kæmu jól var við hæfi að koma Dalvíkurgreninu í Heiðmörk í jólabúning og gönguklúbbnum Sporinu í jólaskap.
Það gerðist í dag og nú hefur göngufólk í Heiðmörk morgunverkið til að dást að um helgina. Lesa meira