Öll vildu þau Viðju kveðið hafa

Staðlað

img_9512„Ég hafði fyrir þáttinn ákveðið að velja annað hvort Unnstein Manúel eða Svölu Björgvins ef það byðist á annað borð. Þegar ég hafði flutt lagið höfðaði Unnsteinn mest til mín, hann virkaði þægilegur og eðlilegur. Kannski hjálpaði til að ég hlusta mikið á tónlistina hans en pældi samt ekkert í því á þeirri stundu.“

Guðbjörg Viðja Antonsdóttir bræddi sönghjörtu allra fjögurra dómaranna í fyrsta þætti Voice Iceland í sjónvarpi Símans. Hún er á leið í úrvalsdeild söngvara … Lesa meira