Brotið frumsýnt við hrifningu

Staðlað

IMG_6016Heimildamyndin Brotið fékk verðskuldaðar viðtökur áhorfenda í Ungó á Dalvík í dag, enda upplýsandi, áhrifarík og vel gerð. Þrír Dalvíkingar, búsettir í Reykjavík, standa að verkefninu og hafa unnið lengi að því: Haukur Sigvaldason smiður, María Jónsdóttir textílhönnuður frá Árhóli á Dalvík og Stefán Loftsson kvikmyndagerðarmaður og bróðursonur Hauks. Lesa meira