
Gestgjafi að Skógarhólum 32, Guðmundur Kristjánsson, bætir í súpumál forsetahjónanna.
Húsráðandi leit sem snöggvast á baukinn og hugsaði sýnilega: „Ætli Heineken hafi pumpað ofskynjunarmixtúru í dolluna í stað öls?“
Svo leit hann út aftur og sá ekki annað eftir á lóðinni sinni en glottandi mannapa með myndavél, hristi höfuð og hvarf.
Súpukvöldið mikla á 2016. Forseti og fylgdarlið stytta sér leið og lámast um bakgarða milli áfangastaða. Lesa meira