Guðsorð, Kristjánspungar og Bragakaffi

Staðlað

IMG_2800Hátt í þrjú hundruð manns komu saman í Bústaðakirkju í dag og sóttu árlega Akureyrarmessu. Göngustaðaættin svarfdælska setti samt sinn svip á athöfnina: Ingi Jóhannsson flutti blessunarorð í upphafi, Davíð bróðir hans var í undirbúningsnefnd og þriðji bróðirinn, Kristinn G., teiknaði forsíðumynd sálmaskrárinnar. Lesa meira