Lyftusali af Böggvistaðakyni

Staðlað
IMG_1800

Helgi Skúli í sjónvarpsviðtali á sýningarbásnum. Allt að gerast …

Stigi sem breyttist í lyftu fyrir hjólastóla og svo aftur í stiga var trúlega sá sýningargripur í Laugardalshöll sem fangaði athygli flestra gesta.

Hið Böggvistaðaættaða fyrirtæki Íslandslyftur flytur inn þessar pallalyftur/stiga frá Danmörku og kynnti í fyrsta sinn á sýningunni Verk & vit í Laugardalshöll. Lesa meira