Glens, hugsanalestur og mannfræði á Reiðhallarblóti

Staðlað

Hestamannafélagið Fákur slapp fyrir horn, naumlega. Sunnansvarfdælir höfðu bókað þorrablót sitt í þriðja sinn í Fáksheimilinu í Víðidal en sólarhring fyrir blót uppgötvaðist að umsjónarmaður hússins hafði tvíbókað salinn. Sjálf Reiðhöllin var hins vegar laus eða öllu heldur salur á efri hæð. Þar var blótað af krafti laugardagskvöldið 6. febrúar.
Lesa meira