Sunnudagskaffi með Sigurlaugu á Húsabakka

Staðlað

Hún fæddist á Ísafirði, ólst upp á Siglufirði og Akureyri, bjó eftir það í Hafnarfirði, á Flúðum, í Svarfaðardal, Þorlákshöfn og á Blönduósi.

Nú býr Sigurlaug Arndal Stefánsdóttir í Kópavogi og hefur úr nógu að velja þegar spurt er á förnum vegi: Hvaðan ertu?

Svar: Akureyringur. Lesa meira