Metgestagangur þegar fjallað var um útför Jóhanns Dan

Staðlað

Frásögn af útför Jóhanns Daníelssonar á Dalvík núna í desember kallaði á langmest viðbrögð á Svarfdælasýsli í ár og reyndar voru lesendur fréttarinnar fleiri en dæmi eru um frá því Sýslið var opnað á Vefnum. Flettingar (views) voru ríflega 37.400 á einum sólarhring, 6. desember.

Samkvæmt nýju yfirliti frá WordPress.com, sem hýsir Sýslið, voru gestir síðunnar frá 98 löndum á árinu 2015. Svarfdælasýsl er því orðið hálfgert útibú Sameinuðu þjóðanna.

Eftirfarandi fimm pistlar tróna á toppnum yfir fjölda gesta/lesenda árið 2015:

  1.  Útför Jóhanns Daníelssonar á Dalvík.
  2. Göngugarpur frá Dalvík ráðinn umsjónarmaður á Bessastöðum
  3. Þorrablótið á Rimum í Svarfaðardal 2015
  4. Minningarathöfn í Dalvíkurkirkju um fórnarlömb snjóflóða
  5. Söguþáttur um snjóflóð í Skíðadal 1955 þegar Helgi bóndi á Másstöðum fórst.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s