Árið kvatt í Böggvistaðaranni

Staðlað

IMG_0130Við hæfi er að ljúka árinu á Sýslinu með myndasyrpu úr stórbrotinni, fjölmennri og góðmennri gamlársdagsveislu Ödda og Stínu (Ásgeirs Stefánssonar og Kristínar Alfreðsdóttur) í Grafarvogi í dag. Hann er Dalvíkingur af Böggvistaðakyni, hún er úr Hrísey. Það er því ekki svo að allir Hríseyringar hafi sett upp svip forðum og ekki viljað sameinast Dalvíkingum.

Margt mætti segja um veisluna en myndirnar segja muna meira en nokkur orð. Þarna gott fólk, góður matur og mikil stemning. Meira að að segja dró húsbóndinn upp leirflösku með kínversku hrísgrjónabrennivíni. Það var til bóta og var samt allt gott fyrir.

Svarfdælasýsl óskar lesendum sínum alls góðs á nýju ári og þakkar samfylgdina á árinu 2015.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s