Árið kvatt í Böggvistaðaranni

Staðlað

IMG_0130Við hæfi er að ljúka árinu á Sýslinu með myndasyrpu úr stórbrotinni, fjölmennri og góðmennri gamlársdagsveislu Ödda og Stínu (Ásgeirs Stefánssonar og Kristínar Alfreðsdóttur) í Grafarvogi í dag. Hann er Dalvíkingur af Böggvistaðakyni, hún er úr Hrísey. Það er því ekki svo að allir Hríseyringar hafi sett upp svip forðum og ekki viljað sameinast Dalvíkingum. Lesa meira