Við hæfi er að ljúka árinu á Sýslinu með myndasyrpu úr stórbrotinni, fjölmennri og góðmennri gamlársdagsveislu Ödda og Stínu (Ásgeirs Stefánssonar og Kristínar Alfreðsdóttur) í Grafarvogi í dag. Hann er Dalvíkingur af Böggvistaðakyni, hún er úr Hrísey. Það er því ekki svo að allir Hríseyringar hafi sett upp svip forðum og ekki viljað sameinast Dalvíkingum. Lesa meira
Dagur: 31.12.2015
Metgestagangur þegar fjallað var um útför Jóhanns Dan
StaðlaðFrásögn af útför Jóhanns Daníelssonar á Dalvík núna í desember kallaði á langmest viðbrögð á Svarfdælasýsli í ár og reyndar voru lesendur fréttarinnar fleiri en dæmi eru um frá því Sýslið var opnað á Vefnum. Flettingar (views) voru ríflega 37.400 á einum sólarhring, 6. desember. Lesa meira