Helgason & Monroe, Grímsnes & krossgötur

Staðlað

IMG_9652Marilyn Monroe kynni örugglega vel að meta bleikan málarahatt Jósavins frá Másstöðum, mætti hún mæla. Þau hittust af tilviljun í blokkaríbúð Þroskahjálpar í miðborg Reykjavíkur laust fyrir jól. Hún á vegg, hann á gólfi.

Monroe er samt ekki málið heldur líf á eftirlaunum, smíðar, hrossarækt, kvikkstepp og væntanlegur sumarbústaður sem rís af grunni í Grímsnesinu sumarið 2016. Lesa meira