(Minningarbrot frá Jarðbrú – birtust í DB blaðinu á Dalvík í desember 2015)
Rafmagn kom fyrst upp í hugann þegar Halldór Ingi ritstjóri bað mig að rifja eitthvað upp frá aðfangadagskvöldi á Jarðbrú.
Rafmagn! Við fengum það heimsent frá Laxárvirkjun árið um kring en hún var svo viðkvæm og veikburða í minningunni að á henni slokknaði jafnan þegar mest lá við í heimilishaldi eða við bústörfin. Þá þurfti að handmjólka kýr, virkja prímusa til matargerðar og kerti til lýsingar. Lesa meira