Brauðlist – listabrauð

Staðlað

Þekking í laufabrauðsfræðum hefur farsællega færst frá kynslóð til kynslóðar í stofni Jarðbúra á suðursvæði landsins. Það sannaðist um helgina og yngri deildin sýndi og sannaði að hún er fullfær um að leggja laufabrauðsjárn til hliðar og láta gamminn geysa listilega um kökurnar með hnífinn og listrænt hugmyndaflugið að vopni. Lesa meira