Mamma & Fjallkonan í mæðginateiti

Staðlað

Ingibjörg frá Tjörn áritar Fjallkonuna sína í útgáfuteitinu í dag.

Heimilislegt og býsna svarfdælskt andrúmsloft í bókabúð Máls & menningar í miðbæ Reykjavíkur síðdegis þegar Ingibjörg Hjartardóttir – Imba á Tjörn og Hugleikur sonur hennar Dagsson kynntu afurðir sínar á bókaverðtíð ársins.

Bækurnar sæta að sjálfsögðu tíðindum en ekki síður að mæðgin skuli efna til sameiginlegs útgáfuteitis! Lesa meira