Þéttsetin Dalvíkurkirkja minntist fórnarlamba snjóflóða

Staðlað
Petrína Ágústsdóttir frá Auðnum skráir nafn sitt í gestabókina.

Petrína Ágústsdóttir frá Auðnum skráir nafn sitt í gestabókina.

Minningarathöfn um fórnarlömb snjóflóða í Svarfaðardal og Skíðadal tókst í alla staði vel og rúmlega það í Dalvíkurkirkju í dag. Yfir 150 manns sóttu athöfnina í kirkjunni og fjöldi íbúa á Dalbæ, heimili aldraðra, fylgdist með á sjónvarpsskjá í setustofunni sinni. Lesa meira