Harmafregn frá Hjaltastöðum á Þorláksmessu

Staðlað

Sigtryggur Guðjón Steingrímsson, bóndi á Hjaltastöðum í Skíðadal, gekk ásamt föður sínum kinda á húsi á eyðibýlinu Sælu skammt innar í dalnum á Þorláksmessu árið 1955. Hátíðar nálguðust. Á aðfangadag myndi hann  fagna bæði jólum og þrítugsafmæli sínu. Það fór á annan veg. Guðjón fórst á heimleið frá gegningum. Enn eitt höggið af þessu tagi fyrir byggðarlagið á hálfu þriðja ári.

Atburðarins er minnst í frásögn sem birtist hér á tvennan hátt, annars vegar sem skjal til að fletta og lesa á tölvuskjá eða sem PDF-skjal til að prenta út, ef menn kjósa svo.

  • Flettiskjalið er að finna hér.

  • Smellið á gagnstæðu örvarnar tvær á stikunni niðri til hægri svo skjalið stækki á skjánum. Flettið svo skjalinu með örvunum á lyklaborði tölvunnar!

orvar

 

 

Ein athugasemd við “Harmafregn frá Hjaltastöðum á Þorláksmessu

  1. Þetta er nú allt mjög gott og mikilvægt. Og viðtalið við Gunnar í Dæli er dýrmætur bautasteinn yfir hann sjálfan. Sýnir að það voru fleiri en ástvinir sem þarna biðu áfall og máttu svo bera harm sinn í hljóði.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s