Sextíu ár frá því tveir bændur í Skíðadal fórust í snjóflóðum

Staðlað

Þess verður minnst núna í nóvember að liðin eru sex áratugir frá því bændurnir á Másstöðum og Hjaltastöðum í Skíðadal fórust í snjóflóðum.

Athöfn verður í Dalvíkurkirkju laugardaginn 14. nóvember kl. 11 til minningar um þá og einnig um fórnarlömb snjóflóðs sem féll á Auðnir í Svarfaðardal hálfu þriðja ári áður. Lesa meira