„Ég tengi dulræna hæfileika mína við móðurættina og Svarfaðardal. Norðlendingar eru yfirleitt dulrænir, opnir og næmir. Það á ekki síst við um Skagfirðinga en líka Eyfirðinga og Þingeyinga,“ segir Þórhallur Guðmundsson.
Snjólaug amma frá Skáldalæk uppgötvaði snemma að dóttursonurinn sæi og heyrði fleira en fólk flest.
Þórhallur leitaði síðar fyrir sér á vinnumarkaði sem kokkur, þjónn og bankamaður en endaði sem miðill í fullu starfi. Lesa meira