
Sigrún Hjartardóttir t.v. og Ásgerður Ólafsdóttir með CAT-kassann og köttinn Lísu, sem reyndar er svarfdælsk – ættuð frá Tjörn eins og Sigrún!
Stuðningur og starf með einhverfum í íslenska grunnskólakerfinu vekur athygli út fyrir landsteinana. Stjórnvöld í Rúmeníu ákváðu að leita ráða á Íslandi til byggja upp kennslukerfi fyrir einhverf börn þar í landi þar. Þar yrði ekki síst horft til minnihlutahópsins Rómana eða Rómafólks.
Ásgerður Ólafsdóttir og Sigrún Hjartardóttir eru komnar í útrás á vegum ráðgjafarfyrirtækis sem þær stofnuðu árið 2001 og hafa rekið síðan þá. Lesa meira