Þorrablót Sunnansvarfdælinga tókst með miklu ágætum í Fáksheimilinu í Víðidal. Það er reyndar þorrablótsnefndinni umhugsunarefni að aðeins hafi tekist að höfða til um 90 manns með þessari samkomu en þannig er það nú bara. Þeir sem á annað borð komu hurfu í það minnsta kosti glaðir á braut. Lesa meira