Okkar maður í Moskvu býr við þann lúxus að geta, ef honum sýnist svo, fagnað jólum í tvígang og áramótum í þrígang, þökk sé tímamuni og deildaskiptum trúarbrögðum.
Hann fylgist með Rússum kveðja gamla árið með flugeldasýningu við Kreml og horfir svo á gömlu skaupin hans Flosa Ólafs á YouTube.
Albert Jónsson, sendiherra Íslands í Rússlandi, á ættir að rekja að Hnjúki og var sumar eftir sumar í sveit í Ytra-Garðshorni. Lesa meira