Syngur og hrærist í veröld séra Bjarna

Staðlað

petur_litilPétur Húni Björnsson var löngum stundum eini strákurinn í Kór Dalvíkurskóla og lærði söng hjá Jóhanni Dan. Hann snarþagnaði laust eftir fermingu og hóf ekki upp raust sína aftur fyrr en á fertugsaldri en þá svo munaði.

Nú er hann útlærður óperusöngvari og í forsöngvarahlutverki á nýjum diski Kórs Dalvíkurkirkju. Lesa meira

Promens braut blað í jólaskreytingum

Staðlað

IMG_2872Það er ekki af Dalvíkingum skafið. Útsendurum iðnaðarrisans Promens tókst að vekja verðskuldaða athygli á sér og framleiðslunni á sjávarútvegsráðstefnunni, sem lauk í Reykjavík í dag. Ekki síður vakti athygli ný tískulína Promens í skreytingu jólatrjáa. Sú mun vafalaust breiðast hratt um höfuðborgarsvæðið ef vel verður haldið á spöðum. Lesa meira

Af iðjusömum bílakarli og rammpólitískri tík

Staðlað

IMG_6436_2 „Við tökum við bílum af öllum gerðum, bara að þeir séu ekki of stórir til að komast um dyrnar inn á gólf,“ segir Jón Björn Hjálmarsson, Jónbi Bomma frá Dalvík. Hann á og rekur Bifreiðaverkstæði Hafnarfjarðar að Drangahrauni 2, hefur tvo bifvélavirkja í vinnu hjá sér og gerir við bíla viðskiptavina frá Snæfellsnesi í vestri til Borgarfjarðar eystri í austri! Lesa meira