Gunni málari, meistari litanna í Flügger

Staðlað

G_malari_1Gunnar Jónsson er ekki þekktur fyrir að mála bæinn rauðan. Hann kann hins vegar manna best að blanda litinn fyrir þá sem stefna út á galeiðuna og veitir góðan Svarfdælingaafslátt í verslun Flügger lita í Hafnarfirði. Það ættu sveitungar hans sunnan heiða að hafa í huga ætli þeir að mála íbúðir sínar eða heilu bæjarfélögin. Lesa meira