Aðventuheimsókn til Júlíusar frá Syðra-Garðshorni

Staðlað

Sveitungi vor sat með Landbúnaðarsögu Íslands í kjöltunni þegar við komum, snilldarverkið sem sonur hans Árni Daníel ritstýrði og skrifaði að stórum hluta. Gangnamannabókin Krosshólshlátur innan seilingar og sömuleiðis þéttskrifaðar stílabækur húsbóndans með svarfdælskum kveðskap. Hratt leið kvöldstund. Lesa meira