Starfsmenn í húsi skáldsins í Mosfellsbæ hafa aldrei upplifað aðra eins aðsókn og í dag þegar Kristjana og Kristján á Tjörn efndu til ljóðatónleika. Það var ekki aðeins þétt setinn Svarfaðardalur í Gljúfrasteini heldur þétt staðinn líka! Lesa meira
Mánuður: ágúst 2013
Svarfdælskir pensildrættir á Loka
StaðlaðMyndirnar hans Vigga voru upplifun dagsins hjá frönsku konunni sem rakst inn á Kaffi Loka í dag, einmitt þegar sveitungi vor opnaði þar málverkasýningu. Sú franska var frá sér numin af hrifningu og enn breikkaði brosið þegar Hrönn staðarhaldari benti henni á að listamaðurinn sjálfur væri á vettvangi. Þá var strax komið efni í óvænta ljósmynd úr Íslandsheimsókninni. Lesa meira