Leiðin frá Bárugötu til sendiráðs Scanmar

Staðlað

IMG_6229Dalvíkingurinn Þórir Matthíasson sýslar við það daginn langan að kynna og selja nema fyrir veiðifæri togara, tæknibúnað sem gerir skipstjórnarmönnum mögulegt að horfa á trollið sitt og veiðiskapinn á sjónvarpsskjám í brúnni, í beinni og þráðlausri útsendingu úr djúpinu. Hann er sendiherra Scanmar á Íslandi en afhenti að vísu ekki trúnaðarbréf á Bessastöðum á sínum tíma, enda hefur forsetasetrið akkúrat ekkert að gera með trúnaðarsambandið við alla þá í íslenska flotanum sem eiga, kaupa og nota þessar fínu norsku græjur. Lesa meira