Diplómat með Dalvíkurrætur

Staðlað

IMG_7658Aðsetur norrænu sendiráðanna í Berlín gat alveg verið sendiskrifstofa íslenska hestsins, hvert svo sem var litið innan eða utan dyra. Forsetinn væntanlegur í opinbera heimsókn og heimsmeistaramót íslenska hestsins handan við hornið. Kom svo ekki á daginn að rekstrarstjóri íslenska sendiráðsins er Húsvíkingur með dalvískar rætur en kallar sig Norðlending í nafni diplómatísks hlutleysis.

Lesa meira