Málþing um Jóhann Svarfdæling

Staðlað
Sveitungar: Jóhann Pétursson og Kristján Eldjárn.

Sveitungar: Jóhann Pétursson og Kristján Eldjárn.

Fjallað verður um einn af þekktustu sonum Svarfaðardals, Jóhann Kristinn Pétursson, á málþingi á Dalvík núna um helgina. Menn geta þar orðið margs vísari um þennan sveitunga okkar sem var um hríð talinn hæsti maður veraldar, 234 sentimetrar.

Hann fæddist árið 1913 og lést í nóvember 1984, tveimur árum eftir heimkomu frá Bandaríkjunum.

Jóhann Svarfdælingur hvílir í Dalvíkurkirkjugarði.jóhann-augl

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s