Hvíta teppið yfir Dalnum væna

Staðlað

IMG_5004Það var svo sem búið að segja mér að mikill snjór væri í Svarfaðardal og á Dalvík en samt kom fannfergið á óvart. Ég renndi í dag fram að Þorsteinsstöðum, fremst í Svarfaðardal (innst í dalnum, fyrir þá sem þannig vilja taka til orða) og fór um Dalvík.

Myndirnar tala sínu máli. Golfáhugamenn horfi sérstaklega á myndina af golfskálanum á Arnarholtsvelli og umhverfi hans. Hjörtu þeirra hljóta að taka aukaslög …

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s