Íslandssagan í hnotskurn en Svarfdælasaga (að sjálfsögðu) í öndvegi

Staðlað

IMG_4833Eva María Jónsdóttir fjölmiðlakona fór á kostum í Bergi á Dalvík í dag í umfjöllun sinni um Svarfdælasögu, efnivið sem hún til rannsóknar fyrir háskólaritgerð á sínum tíma en segist síðan þá hafa fáa fundið til að ræða við um! Sjálf hafði hún aldrei komið á söguslóðir Svarfdælu fyrr en í dag og fór sveitarhringinn með Svanfríði sveitarstjóra Jónasdóttur. Lesa meira