Svarfdælskir fræða- og sögunördar krunka saman

Staðlað

fraedinNokkrir áhugamenn um svarfdælska sögu og fræði hittust á Kaffi Loka í Reykjavík 8. mars, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, til að ræða stofnun svarfdælsks sögu- og fræðafélags. Þórarinn Eldjárn átti frumkvæði að spjallsamkomunni og næsta skref verður að líkindum stigið í Bergi á Dalvík á sunnudaginn kemur, á fundi sem er meðal dagskrárliða á Svarfælskum marsi.
Lesa meira

Stöðugt rennerí á Loka

Staðlað

loftmyndStundum er erfitt að átta sig á því hvort kemur á undan eggið eða hænan. Einkum og sér í lagi ef menn reisa ekki ráð sitt og rænu á búvísindum frá Hvanneyri eða Hólum.  Dragast erlendir ferðamenn, sem hingað koma í stórum stíl í vetur, að Kaffi Loka eða koma þeir beinlínis til Íslands vegna Kaffi Loka? Skýringin getur auðvitað verið bland af hvoru tveggja. Lesa meira