Tóndæmi af þorrablóti Suður-Svarfdæla 2013

Staðlað

Starfsmenn Dalbæjar á Dalvík birtust um miðnæturbil á þorrablóti Suður-Svarfdælinga við Lækjartorg og áttu eftirminnilega lokatóna á samkomunni. Hér syngja þeir Dal einn væntan ég veit … og Dalvíkin er draumablá …Valgeir Stuðmaður og staðarhaldari í Nema forum, þar sem við blótuðuðum, gat ekki stillt sig um að grípa hljóðnemann að l0knum söng Dalbæinga.

Myndbandið hefst hins vegar á tónaflóði frá þorrablótsbandinu okkar. Í framlínu þess er Kitta – Aðalheiður Kristín Jóhannsdóttir. Með henni tók lagið Tjarnardívan Kristjana Arngrímsdóttir, gestasöngvari  bandsins.

Þorrablótsbandið skipa Jón Kjartan Ingólfsson, Magni Magni Friðrik Gunnarsson, Sindri Heimis og Sverrir Þorleifsson.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s