Þorrablót Svarfdælinga sunnan heiða – niðurtalning hafin!

Staðlað

Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér aðgöngumiða á þorrablót Suður-Svarfdælinga í Nema Forum við Lækjartorg í Reykjavík á föstudagskvöldið kemur, 22. febrúar. Þetta verður örugglega hin besta samkoma í sérlega notalegum veislu- og menningarsölum Ástu og Valgeirs Stuðmanns. Hafið nú snar handtök og tryggið ykkur miða, með því að … Lesa meira