Unna Maja og bautasteinsmálið efst á vinsældalista ársins

Staðlað

bauti2 Frásögnin með yfirskriftinni Baráttukveðja til Unnu Maju frá 30. apríl er efst á lista yfir það efni á Svarfdælasýsli sem flesta lesendur fékk á árinu 2012. Þetta kemur fram í yfirliti frá hýsingarfyrirtæki Sýslsins í dag. Flesta lesendur á einum sólarhring fékk hins vegar grein um bautastein og heimildarmynd um sjóslys við Norðurland frá 18. nóvember. Lesa meira