Jólasagan sem Svarfdælasýsl segir í ár fjallar um smið frá Göngustöðum og harmónikkuna hans fínu. Því fer fjarri að sagan öll sé hér sögð og reyndar er hér með lýst eftir sögubrotum til að fylla í myndina. Lesa meira
Dagur: 24.12.2012
Af skrautlegum prestum í Svarfaðardal
Staðlað„Senn kemur hann faðir okkar og ber hana mömmu og drepur okkur öll,“ kváðu börn séra Jóns, prests á Tjörn og síðar Völlum. Sögufélagið gaf út Blöndu, rit með gömlum og nýjum fróðleik, á árunum 1924 til 1927. Þar er að finna sagnir af skrautlegum prestum Svarfdælinga, sumt skrásett af Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum. Sýslið lagðist í grúsk í tilefni jóla. Lesa meira