Bautasteinn og heimildarmynd um mannskaðaveðrið við Norðurland 1963

Staðlað

Hinn 9. apríl 2013 verður nákvæmlega hálf öld liðin frá því mannskætt fárviðri varð ellefum sjómönnum norðanlands að aldurtila, þar af sjö Dalvíkingum í blóma lífsins. Sjómönnunum frá Dalvík verður af þessu tilefni reistur bautasteinn fremst á norðurgarði hafnarinnar og unnið er að heimildarmynd um sjóslysin. Lesa meira